FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 18:57 FIFA og UEFA hafa ákveðið að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar. Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar.
Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira