Orri vill 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2022 07:44 Orri Björnsson. Aðsend Orri Björnsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Algalífs í Reykjanesbæ, sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem haldið verður dagana 3. til 5. mars. Í tilkynningu segir að Orri hafi leitt uppbyggingu Algalífs frá 2012 og sé það að verða eitt öflugasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Bæði Orri og Algalíf hafa hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir árangursríka nýsköpun í grænni líftækni. Orri er fæddur í Reykjavík árið 1971 en flutti ungur til Hafnarfjarðar. Hann hefur búið og starfað víða um heim þar sem hann leiddi ýmis verkefni í lyfja- og líftæknigeirunum. Hann var einnig um skeið sérstakur ráðgjafi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Orri hefur verið öflugur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gengt fjölmörgum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn bæði í Hafnarfirði og á landsvísu. Öll hans störf hafa grundvallast á gildum sjálfstæðisstefnunnar um frelsi, ábyrgð og samhygð. Í bæjarmálum hefur hann gengt formennsku í ýmsum starfshópum, ráðum og nefndum, auk starfa í bæjarstjórn. Þá var Orri einnig um árabil fulltrúi Hafnfirðinga og Sjálfstæðisflokksins í stjórn HS Veitna. Orri var lengi í forystusveit íslensku glímuhreyfingarinnar en hann er liðtækur glímumaður og vann Grettisbeltið árið 1994. Á yngri árum var hann í öflugu Gettu betur liði Flensborgar og hann keppti fyrir hönd Hafnarfjarðar í spurningaþættinum Útsvari á RÚV,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Í tilkynningu segir að Orri hafi leitt uppbyggingu Algalífs frá 2012 og sé það að verða eitt öflugasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Bæði Orri og Algalíf hafa hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir árangursríka nýsköpun í grænni líftækni. Orri er fæddur í Reykjavík árið 1971 en flutti ungur til Hafnarfjarðar. Hann hefur búið og starfað víða um heim þar sem hann leiddi ýmis verkefni í lyfja- og líftæknigeirunum. Hann var einnig um skeið sérstakur ráðgjafi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Orri hefur verið öflugur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gengt fjölmörgum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn bæði í Hafnarfirði og á landsvísu. Öll hans störf hafa grundvallast á gildum sjálfstæðisstefnunnar um frelsi, ábyrgð og samhygð. Í bæjarmálum hefur hann gengt formennsku í ýmsum starfshópum, ráðum og nefndum, auk starfa í bæjarstjórn. Þá var Orri einnig um árabil fulltrúi Hafnfirðinga og Sjálfstæðisflokksins í stjórn HS Veitna. Orri var lengi í forystusveit íslensku glímuhreyfingarinnar en hann er liðtækur glímumaður og vann Grettisbeltið árið 1994. Á yngri árum var hann í öflugu Gettu betur liði Flensborgar og hann keppti fyrir hönd Hafnarfjarðar í spurningaþættinum Útsvari á RÚV,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira