Börn niður í tólf mánaða fái inni á leikskóla Árni Sæberg skrifar 3. mars 2022 20:07 Skúli Helgason er formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Stöð 2/Arnar Formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir stóran hluta tólf mánaða gamalla barna í Reykjavík fá pláss á leikskóla í haust eða fyrir áramót. Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan: Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan:
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira