Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni. Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni.
Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira