FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 21:01 Hörður Björgvin Magnússon er leikmaður CSKA Moskvu. Sergei Bobylev/Getty Images Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur. Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur.
Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira