„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 12:30 Hildur Þorgeirsdóttir fagnar marki með Fram í síðustu bikarúrslitaviku sem fór fram síðastliðið haust. Vísir/Vilhelm Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Framkonur eiga harma að hefna eftir að hafa tapað á móti KA/Þór í síðasta bikarúrslitaleik sem fór fram síðastliðið haust. „Það er ólýsanlegt að fá að vera með í þessu og það eru í raun smá forréttindi að fá að taka þátt í þessum leikjum. Við ætlum að byggja upp með það að njóta,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hana og forvitnaðist um það hvort liðið gerði eitthvað sérstakt eða öðruvísi fyrir svona leiki. Klippa: Viðtal við Hildi hjá Fram „Eftir að fyrirkomulaginu var breytt og að þetta séu tveir leikir þá er það massíft að spila á fimmtudegi og strax aftur á laugardegi. Það er því ekki pláss fyrir eitthvað mikið aukalega en reynum að setja á mikinn fókus og það er mikil stemmning á æfingum. Svo erum við með einhvern mat saman eða eitthvað slíkt,“ sagði Hildur. Fram mætir KA/Þór en þessi lið hafa spilað marga stóra leiki á síðustu árum. „Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig og okkur. Þessir leikir okkar hafa farið á báða vegu. Þær hafa unnið okkur í vetur og við þær. Þær tóku okkur síðast í úrslitaleik í bikar fyrir áramót,“ sagði Hildur og það er komið að stund hefndarinnar. „Við viljum bara hefna fyrir þann leik en þær eru gífurlega sterkar og með góðan hóp,“ sagði Hildur en hvað þarf að ganga upp hjá Fram til að þær vinni þennan leik og komist í bikarúrslitin. „Við þurfum að ná upp góðum varnarleik og setjum aðalfókusinn okkar á það. Þá kemur markvarslan og í kjölfarið fáum við þessi auðveldu mörk með hraðaupphlaupum. Það er svona okkar upplegg. Þetta týpíska Fram-upplegg,“ sagði Hildur. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Leikur Fram og KA/Þór hefst klukkan 18.00 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Sjá meira
Framkonur eiga harma að hefna eftir að hafa tapað á móti KA/Þór í síðasta bikarúrslitaleik sem fór fram síðastliðið haust. „Það er ólýsanlegt að fá að vera með í þessu og það eru í raun smá forréttindi að fá að taka þátt í þessum leikjum. Við ætlum að byggja upp með það að njóta,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hana og forvitnaðist um það hvort liðið gerði eitthvað sérstakt eða öðruvísi fyrir svona leiki. Klippa: Viðtal við Hildi hjá Fram „Eftir að fyrirkomulaginu var breytt og að þetta séu tveir leikir þá er það massíft að spila á fimmtudegi og strax aftur á laugardegi. Það er því ekki pláss fyrir eitthvað mikið aukalega en reynum að setja á mikinn fókus og það er mikil stemmning á æfingum. Svo erum við með einhvern mat saman eða eitthvað slíkt,“ sagði Hildur. Fram mætir KA/Þór en þessi lið hafa spilað marga stóra leiki á síðustu árum. „Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig og okkur. Þessir leikir okkar hafa farið á báða vegu. Þær hafa unnið okkur í vetur og við þær. Þær tóku okkur síðast í úrslitaleik í bikar fyrir áramót,“ sagði Hildur og það er komið að stund hefndarinnar. „Við viljum bara hefna fyrir þann leik en þær eru gífurlega sterkar og með góðan hóp,“ sagði Hildur en hvað þarf að ganga upp hjá Fram til að þær vinni þennan leik og komist í bikarúrslitin. „Við þurfum að ná upp góðum varnarleik og setjum aðalfókusinn okkar á það. Þá kemur markvarslan og í kjölfarið fáum við þessi auðveldu mörk með hraðaupphlaupum. Það er svona okkar upplegg. Þetta týpíska Fram-upplegg,“ sagði Hildur. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Leikur Fram og KA/Þór hefst klukkan 18.00 á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Sjá meira