Ísak Bergmann á lista yfir 50 bestu undrabörn heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 18:31 Ísak Bergmann Jóhannesson er á lista yfir 50 bestu undrabörn heims. Vísir/Jónína Guðbjörg Hvað eiga þeir Jude Bellingham, Gavi, Jamal Musiala, Harvey Elliott og Ísak Bergmann Jóhannesson sameiginlegt? Þeir eru allir á lista yfir 50 bestu undrabörn heims í fótbolta. Það er fótboltamiðillinn Goal.com sem tók saman listann, en Ísak Bergmann situr í 33. sæti hans. Allir leikmenn fæddir eftir 1. janúar 2001 koma til greina á listanum. Skoða má listann í heild sinni með því að smella hér. „Árið 2020 þurfti sænska liðið IFK Norrkoping að vísa áhuga frá nokkrum af stærstu liðum Evrópu frá, slík var spennan í kringum miðjumanninn Ísak Bergmann Jóhannesson,“ segir í umfjöllun Goal.com. „Þrátt fyrir áhuga frá Real Madrid, Liverpool og Juventus var það að lokum FC Kaupmannahöfn sem landaði samningi við þennan 18 ára leikmann sumarið 2021, en liðið borgaði í kringum 4,5 milljónir evra fyrir son fyrrverandi miðjumanns ensku og spænsku úrvalsdeildarinnar, Joey Gudjonsson [Jóhannes Karl Guðjónsson]. Nú þegar hefur hann leikið fyrir A-landsliðið, en Jóhannesson heldur áfram að heilla með sendingagetu sinni og leikskilningi síðan hann flutti sig til dönsku höfuðborgarinnar, og það ætti ekki að líða langur tími þangað til lið í einum af „stóru fimm“ deildum Evrópu krækir í hann.“ THE FULL NXGN MEN'S LIST 🌟:https://t.co/FhyXyOif91— GOAL (@goal) March 22, 2022 Í efsta sæti listans situr Jude Bellingham, leikmaður Dortmund. Florian Wirtz, leikmaður Bayer Leverkusen vermir annað sætið og Gavi, leikmaður Barclona situr í því þriðja. Topp 10 Tíu efstu sætin á lista Goal.com yfir 50 bestu undrabörn heims. Lið og þjóðerni eru í sviga. 1. Jude Bellingham (Dortmund/England) 2. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen/Þýskaland) 3. Gavi (Barcelona/Spánn) 4. Jamal Musiala (Bayern München/Þýskaland) 5. Harvey Elliott (Liverpool/England) 6. Rayan Cherki (Lyon/Frakkland) 7. Devyne Rensch (Ajax/Holland) 8. Youssoufa Moukoko (Dortmund/Þýskaland) 9. Benjamin Sesko (Red Bull Salzburg/Slóvenía) 10. Ricardo Pepi (FC Dallas/Bandaríkin) Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Það er fótboltamiðillinn Goal.com sem tók saman listann, en Ísak Bergmann situr í 33. sæti hans. Allir leikmenn fæddir eftir 1. janúar 2001 koma til greina á listanum. Skoða má listann í heild sinni með því að smella hér. „Árið 2020 þurfti sænska liðið IFK Norrkoping að vísa áhuga frá nokkrum af stærstu liðum Evrópu frá, slík var spennan í kringum miðjumanninn Ísak Bergmann Jóhannesson,“ segir í umfjöllun Goal.com. „Þrátt fyrir áhuga frá Real Madrid, Liverpool og Juventus var það að lokum FC Kaupmannahöfn sem landaði samningi við þennan 18 ára leikmann sumarið 2021, en liðið borgaði í kringum 4,5 milljónir evra fyrir son fyrrverandi miðjumanns ensku og spænsku úrvalsdeildarinnar, Joey Gudjonsson [Jóhannes Karl Guðjónsson]. Nú þegar hefur hann leikið fyrir A-landsliðið, en Jóhannesson heldur áfram að heilla með sendingagetu sinni og leikskilningi síðan hann flutti sig til dönsku höfuðborgarinnar, og það ætti ekki að líða langur tími þangað til lið í einum af „stóru fimm“ deildum Evrópu krækir í hann.“ THE FULL NXGN MEN'S LIST 🌟:https://t.co/FhyXyOif91— GOAL (@goal) March 22, 2022 Í efsta sæti listans situr Jude Bellingham, leikmaður Dortmund. Florian Wirtz, leikmaður Bayer Leverkusen vermir annað sætið og Gavi, leikmaður Barclona situr í því þriðja. Topp 10 Tíu efstu sætin á lista Goal.com yfir 50 bestu undrabörn heims. Lið og þjóðerni eru í sviga. 1. Jude Bellingham (Dortmund/England) 2. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen/Þýskaland) 3. Gavi (Barcelona/Spánn) 4. Jamal Musiala (Bayern München/Þýskaland) 5. Harvey Elliott (Liverpool/England) 6. Rayan Cherki (Lyon/Frakkland) 7. Devyne Rensch (Ajax/Holland) 8. Youssoufa Moukoko (Dortmund/Þýskaland) 9. Benjamin Sesko (Red Bull Salzburg/Slóvenía) 10. Ricardo Pepi (FC Dallas/Bandaríkin)
Tíu efstu sætin á lista Goal.com yfir 50 bestu undrabörn heims. Lið og þjóðerni eru í sviga. 1. Jude Bellingham (Dortmund/England) 2. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen/Þýskaland) 3. Gavi (Barcelona/Spánn) 4. Jamal Musiala (Bayern München/Þýskaland) 5. Harvey Elliott (Liverpool/England) 6. Rayan Cherki (Lyon/Frakkland) 7. Devyne Rensch (Ajax/Holland) 8. Youssoufa Moukoko (Dortmund/Þýskaland) 9. Benjamin Sesko (Red Bull Salzburg/Slóvenía) 10. Ricardo Pepi (FC Dallas/Bandaríkin)
Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti