Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 21:31 Mikkel Hansen hefur leikið sinn seinasta leik í treyju PSG. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim. Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim.
Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10