Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 21:31 Mikkel Hansen hefur leikið sinn seinasta leik í treyju PSG. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim. Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim.
Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10