Arnar: Kemur alltaf að þessu Árni Konráð Árnason skrifar 25. mars 2022 20:45 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. Vísir/Vilhelm FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. „Það kemur alltaf að þessu“ sagði Arnar þegar hann var spurður út í fyrsta silfur Víkings undir hans stjórn. Arnar hélt áfram: „Mér fannst fyrri hálfleikur mjög sterkur hjá okkur, við hefðum átt að fara með fleiri mörk í seinni hálfleikinn. Í seinni hálfleik að þá bætti í vindinn og þetta var erfiður leikur, erfiður leikur fyrir bæði lið.“ Víkingar voru með tök á leiknum í fyrri hálfleik, þó að FH hafi vissulega fengið sín færi. FH-ingar mættu þó grimmir til leiks í þeim síðari. „FH-ingar komu með mjög gott leikplan í seinni hálfleik, lágu til baka og voru að vonast eftir skyndisóknum, þeir nýttu tvö færi mjög vel“ sagði Arnar. „Það er svekkjandi að tapa úrslitaleik, það er svekkjandi að missa takið og þessa áru yfir að vinna úrslitaleiki. Það þarf ekki meira til í fótbolta til þess að gefa hinum liðunum smá von og þá halda hin liðin að þau eigi einhvern sjéns,“ bætti Arnar við. Honum fannst sitt lið þó vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik en fannst leikurinn hafa farið út í bull í seinni hálfleik og vísar þar í að mikill vindur var á vellinum og leiðinlegar aðstæður. Arnar fer inn á að þeir eru með nýtt miðvarapar, en þeir Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu ekki halda áfram inn á vellinum. „Þetta er mjög ólíkt okkur, við þurfum að synca okkur saman og þetta er það sem gerist þegar að þú ert með nýja varnarmenn“ sagði Arnar að endingu en hann telur að Víkingar hefðu átt að geta komið í veg fyrir bæði mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Það kemur alltaf að þessu“ sagði Arnar þegar hann var spurður út í fyrsta silfur Víkings undir hans stjórn. Arnar hélt áfram: „Mér fannst fyrri hálfleikur mjög sterkur hjá okkur, við hefðum átt að fara með fleiri mörk í seinni hálfleikinn. Í seinni hálfleik að þá bætti í vindinn og þetta var erfiður leikur, erfiður leikur fyrir bæði lið.“ Víkingar voru með tök á leiknum í fyrri hálfleik, þó að FH hafi vissulega fengið sín færi. FH-ingar mættu þó grimmir til leiks í þeim síðari. „FH-ingar komu með mjög gott leikplan í seinni hálfleik, lágu til baka og voru að vonast eftir skyndisóknum, þeir nýttu tvö færi mjög vel“ sagði Arnar. „Það er svekkjandi að tapa úrslitaleik, það er svekkjandi að missa takið og þessa áru yfir að vinna úrslitaleiki. Það þarf ekki meira til í fótbolta til þess að gefa hinum liðunum smá von og þá halda hin liðin að þau eigi einhvern sjéns,“ bætti Arnar við. Honum fannst sitt lið þó vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik en fannst leikurinn hafa farið út í bull í seinni hálfleik og vísar þar í að mikill vindur var á vellinum og leiðinlegar aðstæður. Arnar fer inn á að þeir eru með nýtt miðvarapar, en þeir Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu ekki halda áfram inn á vellinum. „Þetta er mjög ólíkt okkur, við þurfum að synca okkur saman og þetta er það sem gerist þegar að þú ert með nýja varnarmenn“ sagði Arnar að endingu en hann telur að Víkingar hefðu átt að geta komið í veg fyrir bæði mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00