Hentu pizzu í starfsmann og flúðu áður en lögreglan kom Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. mars 2022 07:36 Ætli sumir hafi ekki notið pizzusneiðar betur en aðrir í gærkvöldi. Getty/Artur Widak Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna tveggja sem höfðu kastað pizzasneið í starfsmann á veitingastað í Múlunum í Reykjavík. Tvíeykið flúði áður en lögreglu bar að garði. Talsvert var um að vera hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Lögreglu bárust tilkynningar um tvær líkamsárásir, báðar í miðborginni. Tilkynnt var um þá fyrri um korter í tvö í nótt og var árásarþoli með áverka á andliti. Einn var handtekinn og er málið í rannsókn. Hin líkamsárásin var tilkynnt klukkan hálf þrjú en engar frekari upplýsingar liggja fyrri um málið að svo stöddu. Þá segir í dagbók lögreglu í morgun að maður í annarlegu ástandi hafi verið látinn gista fangageymslur í nótt en tilkynnt hafði verið um hann á fimmta tímanum í nótt eftir að hann hrækti á dyravörð á skemmtistað í miðbænum. Maðurinn var óviðræðuhæfur og því látinn gista í fagnageymslu. Þá barst lögreglu tilkynning á tíunda tímanum um grunsamlegar mannaferðir. Mennirnir grunsamlegu reyndust unglingspiltar á röltinu með hafnarboltakylfu, sem átti sér allt eðlilegar skýringar. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var þar að auki á rúntinum án þess að hafa fengið bílpróf. Þá var einn til viðbótar stöðvaður í almennu umferðareftirliti og reyndist próflaus. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira
Talsvert var um að vera hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Lögreglu bárust tilkynningar um tvær líkamsárásir, báðar í miðborginni. Tilkynnt var um þá fyrri um korter í tvö í nótt og var árásarþoli með áverka á andliti. Einn var handtekinn og er málið í rannsókn. Hin líkamsárásin var tilkynnt klukkan hálf þrjú en engar frekari upplýsingar liggja fyrri um málið að svo stöddu. Þá segir í dagbók lögreglu í morgun að maður í annarlegu ástandi hafi verið látinn gista fangageymslur í nótt en tilkynnt hafði verið um hann á fimmta tímanum í nótt eftir að hann hrækti á dyravörð á skemmtistað í miðbænum. Maðurinn var óviðræðuhæfur og því látinn gista í fagnageymslu. Þá barst lögreglu tilkynning á tíunda tímanum um grunsamlegar mannaferðir. Mennirnir grunsamlegu reyndust unglingspiltar á röltinu með hafnarboltakylfu, sem átti sér allt eðlilegar skýringar. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var þar að auki á rúntinum án þess að hafa fengið bílpróf. Þá var einn til viðbótar stöðvaður í almennu umferðareftirliti og reyndist próflaus.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira