Fjárfestahátíð á Siglufirði kemur Norðurlandi á „nýsköpunarkortið“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. mars 2022 14:41 Fjárfestahátíð fer fram á Siglufirði í dag þar sem norðlenskir frumkvöðlar kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum. Hátíðin er afrakstur stefnumótunarvinnu heimafólks sem hefur lagt fram sína framtíðarsýn í atvinnumálum. Norðlendingar leggja áherslu á sjálfbærni og græna atvinnustarfsemi Jón Steinar Í dag verður haldin fjárfestahátíð á Siglufirði þar sem frumkvöðlar geta kynnt verkefni sín fyrir fjárfestum. Hugmyndin er að skapa vettvang á Norðurlandi til að leiða saman þessa hópa, sýna gróskuna og öll tækifærin á Norðurlandi. Það stendur mikið til á Siglufirði í dag þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálunum á Norðurlandi og grænni atvinnustarfsemi. Það er nýsköpunarhreyfingin Norðanátt sem stendur fyrir hátíðinni en þar munu norðlenskir frumkvöðlar kynna sínar hugmyndir og verkefni fyrir fjárfestum. Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, er hæstánægð með framtakið og telur að það sé komið til að vera. „Það sem er magnað við þetta verkefni er að þetta er afurð sóknaráætlunar Norðurlands eystra þar sem heimafólk setur fram sína sýn um hvernig það vill sjá þennan landshluta dafna og vaxa og það sem er svo gaman að þetta er eitt dæmi um það verkefni sem er afurð þeirrar stefnumótunarvinnu þannig að þetta er vilji heimafólks til að gera á sínum forsendum það sem þarf til að færa okkur í sókn.“ Hilda Jana Gísladóttir er formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri. Á síðustu árum hafi mikil vinna farið í að skapa atvinnutækifæri í landshlutanum og á forsendum fólksins sem þar býr. „Þetta snýst ekki bara um það að sitja og bíða eftir því að einhver geri eritthvað og sjái hvað við erum að gera heldur setja kassann bara svolítiðfram og segja sjáiði hvað við erum að gera. Hér erum við með fullt af flottum hlutum á okkar forsendum og þannig færum við okkur áfram næstu skref í þá átt sem við viljum fara.“ Ottó Elíasson, rannsókna-og þróunarstjóri hjá Eimi, sem kemur að hátíðinni, segir að þemað sé hringrásarnýsköpun; matur, orka og vatn. „Þetta eru þessir þrír tengipunktar í okkar daglega samfélagi mannanna; matur orka og vatn. Þetta eru allt saman verkefni sem miða að bættri nýtingu auðlinda ogframleiðslu á eldsneyti fyrir framtíðina með nýmóðins hætti. Þetta undirbyggir líka græna atvinnustarfsemi og við teljum að það sé lykilatriði fyrir framtíðina að atvinnustarfsemi sé byggð upp á þessum forsendum.“ Nýsköpun Fjallabyggð Akureyri Vinnumarkaður Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Það stendur mikið til á Siglufirði í dag þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálunum á Norðurlandi og grænni atvinnustarfsemi. Það er nýsköpunarhreyfingin Norðanátt sem stendur fyrir hátíðinni en þar munu norðlenskir frumkvöðlar kynna sínar hugmyndir og verkefni fyrir fjárfestum. Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, er hæstánægð með framtakið og telur að það sé komið til að vera. „Það sem er magnað við þetta verkefni er að þetta er afurð sóknaráætlunar Norðurlands eystra þar sem heimafólk setur fram sína sýn um hvernig það vill sjá þennan landshluta dafna og vaxa og það sem er svo gaman að þetta er eitt dæmi um það verkefni sem er afurð þeirrar stefnumótunarvinnu þannig að þetta er vilji heimafólks til að gera á sínum forsendum það sem þarf til að færa okkur í sókn.“ Hilda Jana Gísladóttir er formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri. Á síðustu árum hafi mikil vinna farið í að skapa atvinnutækifæri í landshlutanum og á forsendum fólksins sem þar býr. „Þetta snýst ekki bara um það að sitja og bíða eftir því að einhver geri eritthvað og sjái hvað við erum að gera heldur setja kassann bara svolítiðfram og segja sjáiði hvað við erum að gera. Hér erum við með fullt af flottum hlutum á okkar forsendum og þannig færum við okkur áfram næstu skref í þá átt sem við viljum fara.“ Ottó Elíasson, rannsókna-og þróunarstjóri hjá Eimi, sem kemur að hátíðinni, segir að þemað sé hringrásarnýsköpun; matur, orka og vatn. „Þetta eru þessir þrír tengipunktar í okkar daglega samfélagi mannanna; matur orka og vatn. Þetta eru allt saman verkefni sem miða að bættri nýtingu auðlinda ogframleiðslu á eldsneyti fyrir framtíðina með nýmóðins hætti. Þetta undirbyggir líka græna atvinnustarfsemi og við teljum að það sé lykilatriði fyrir framtíðina að atvinnustarfsemi sé byggð upp á þessum forsendum.“
Nýsköpun Fjallabyggð Akureyri Vinnumarkaður Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent