Ein stór kvennadeild næsta vetur? Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 14:00 HK-ingar eru að hefja keppni í umspili um sæti í úrvalsdeild en umspilið verður óþarft ef tillaga þeirra verður samþykkt á laugardag. vísir/hulda margrét HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót. Tillagan verður lögð fyrir á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardag. Síðustu ár hafa átta lið leikið í úrvalsdeild kvenna, samanborið við tólf lið í úrvalsdeild karla. Í 1. deild kvenna léku svo í vetur ellefu lið, þar af fimm ungmennalið. Fyrir utan ungmennalið léku því 14 kvennalið í deildunum tveimur í vetur. Tillaga HK er sú að þegar 10-16 félög tefli fram liði verði spilað í einni deild. Þar verði leikin ein umferð fyrir áramót og deildinni svo skipt upp í tvo jafna hluta eftir áramót; efri og neðri hluta. Eftir áramót verði svo leikin tvöföld umferð í hvorum hluta. Tillagan felur einnig í sér að áfram verði sex liða úrslitakeppni að deildakeppni lokinni, líkt og úrslitakeppnin sem hefst í kvöld. Hins vegar leggur HK til að tvö efstu liðin úr neðri hluta fari fyrst í umspil við liðin í 5. og 6. sæti efri hluta, um sæti í úrslitakeppninni. Aukinheldur að í umspilinu verði leikinn einn leikur, á heimavelli liðanna úr neðri hlutanum. Verði auðveldara að halda leikmönnum og fá leikmenn HK endaði í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar í vor og byrjar á morgun umspil ásamt þremur liðum úr Grill 66-deildinni um eitt sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Það umspil verður þó óþarft ef tillaga HK-inga verður samþykkt. Í greinargerð með tillögunni segir orðrétt: Við teljum að þetta muni auðveldra félögum að halda leikmönnum innan sinna raða. o Eftir að félög hafa t.d. komið upp tvisvar á 3 árum og fallið í bæði skiptin þá sjáum við það því miður ekki að þau haldi leikmönnum sem eru í stærri hlutverkum og vilja meira. Það dreymir flesta um að spila á stóra sviðinu, þ.e.a.s. sjónvarpsleiki, úrslitakeppni o.s.frv. Það er ofboðslega erfitt að komast upp og halda sæti sínu í 8-liða efstu deild o Nema að leggja til miklar fjárhæðir í leikmannakaup og eru það fjárhæðir sem að fá félög hafa á sínum snærum. Þetta er ekki atvinnumannadeild. Auðveldar félögunum að sækja leikmenn því deildin sem spilað er í heitir efsta deild. o Leikmenn sem spilað hafa með u-liðum eða þeir sem eru aftarlega í goggunarröðinni í sínum félögum hugsa sér miklu frekar til hreyfings. Á þinginu á laugardag verður einnig lögð fyrir tillaga Fjölnis og Vængja Júpíters um strangari reglur varðandi ungmennalið, með það í huga að áhrif ungmennaliða verði minni varðandi það hvaða lið fari upp úr 1. deild í úrvalsdeild. Olís-deild kvenna Handbolti HK Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Tillagan verður lögð fyrir á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardag. Síðustu ár hafa átta lið leikið í úrvalsdeild kvenna, samanborið við tólf lið í úrvalsdeild karla. Í 1. deild kvenna léku svo í vetur ellefu lið, þar af fimm ungmennalið. Fyrir utan ungmennalið léku því 14 kvennalið í deildunum tveimur í vetur. Tillaga HK er sú að þegar 10-16 félög tefli fram liði verði spilað í einni deild. Þar verði leikin ein umferð fyrir áramót og deildinni svo skipt upp í tvo jafna hluta eftir áramót; efri og neðri hluta. Eftir áramót verði svo leikin tvöföld umferð í hvorum hluta. Tillagan felur einnig í sér að áfram verði sex liða úrslitakeppni að deildakeppni lokinni, líkt og úrslitakeppnin sem hefst í kvöld. Hins vegar leggur HK til að tvö efstu liðin úr neðri hluta fari fyrst í umspil við liðin í 5. og 6. sæti efri hluta, um sæti í úrslitakeppninni. Aukinheldur að í umspilinu verði leikinn einn leikur, á heimavelli liðanna úr neðri hlutanum. Verði auðveldara að halda leikmönnum og fá leikmenn HK endaði í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar í vor og byrjar á morgun umspil ásamt þremur liðum úr Grill 66-deildinni um eitt sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Það umspil verður þó óþarft ef tillaga HK-inga verður samþykkt. Í greinargerð með tillögunni segir orðrétt: Við teljum að þetta muni auðveldra félögum að halda leikmönnum innan sinna raða. o Eftir að félög hafa t.d. komið upp tvisvar á 3 árum og fallið í bæði skiptin þá sjáum við það því miður ekki að þau haldi leikmönnum sem eru í stærri hlutverkum og vilja meira. Það dreymir flesta um að spila á stóra sviðinu, þ.e.a.s. sjónvarpsleiki, úrslitakeppni o.s.frv. Það er ofboðslega erfitt að komast upp og halda sæti sínu í 8-liða efstu deild o Nema að leggja til miklar fjárhæðir í leikmannakaup og eru það fjárhæðir sem að fá félög hafa á sínum snærum. Þetta er ekki atvinnumannadeild. Auðveldar félögunum að sækja leikmenn því deildin sem spilað er í heitir efsta deild. o Leikmenn sem spilað hafa með u-liðum eða þeir sem eru aftarlega í goggunarröðinni í sínum félögum hugsa sér miklu frekar til hreyfings. Á þinginu á laugardag verður einnig lögð fyrir tillaga Fjölnis og Vængja Júpíters um strangari reglur varðandi ungmennalið, með það í huga að áhrif ungmennaliða verði minni varðandi það hvaða lið fari upp úr 1. deild í úrvalsdeild.
Olís-deild kvenna Handbolti HK Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira