Boris Becker dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2022 15:04 Becker mætir ásamt maka sínum Lilian de Carvalho Monteiro á leið í dómsalinn í London í dag. Getty/Karwai Tang Tenniskappinn Boris Becker hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur fyrir breskum dómstólum um að koma eignum undan eftir gjaldþrot. Hinn þýski Becker, sem vann sex risamót í tennis á sínum tíma, var lýstur gjaldþrota árið 2017 en hann skuldaði lánaveitendum tæplega 50 milljónir punda, jafnvirði um átta milljarða íslenskra króna. Hann var fundinn sekur af kviðdómi í fjórum ákæruliðum og sýknaður í tuttugu. Becker sendi 390 þúsund pund af viðskiptareikningi sínum yfir á aðra reikninga, eða sem nemur 64 milljónum króna. Meðal ákæruliða sem Becker var sýknaður í var deila um verðlaunagripi Becker sem hann neitaði að láta af hendi við gjaldþrotið. Frétt BBC. England Tennis Þýskaland Tengdar fréttir Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15. júní 2018 08:15 Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hinn þýski Becker, sem vann sex risamót í tennis á sínum tíma, var lýstur gjaldþrota árið 2017 en hann skuldaði lánaveitendum tæplega 50 milljónir punda, jafnvirði um átta milljarða íslenskra króna. Hann var fundinn sekur af kviðdómi í fjórum ákæruliðum og sýknaður í tuttugu. Becker sendi 390 þúsund pund af viðskiptareikningi sínum yfir á aðra reikninga, eða sem nemur 64 milljónum króna. Meðal ákæruliða sem Becker var sýknaður í var deila um verðlaunagripi Becker sem hann neitaði að láta af hendi við gjaldþrotið. Frétt BBC.
England Tennis Þýskaland Tengdar fréttir Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15. júní 2018 08:15 Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15. júní 2018 08:15
Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45
Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum