Féll fjóra metra á flísalagt gólf á tónleikum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2022 07:13 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi þegar tilkynnt var um slys í hverfi 105 í Reykjavík. Þar var maður á tónleikum talinn hafa fallið yfir handrið á stúku og um fjóra metra niður á flísalagt gólf. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir ennfremur að maðurinn hafi verið meðvitundarlítill og hann fluttur á bráðadeild Landspítalans í sjúkrabíl. Ekki er vitað um áverka. Um 18:45 var lögregla kölluð út vegna líkamsárásar og ránstilraunar í hverfi 104 í Reykjavík. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann og reynt að fá hann til að millifæra á þá peninga. Maðurinn leitaði aðstoðar á bráðadeild og er málið nú í rannsókn. Um klukkan 23 var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 104. Öryggisvörður á tónleikum var þá að vísa manni úr húsi þegar sá kýldi öryggisvörðinn ítrekað í andlitið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að árásarmaðurinn hafi náð að komast á brott í leigubíl. Hoppaði upp á húddið Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni eftir að hann hafði hoppað upp á vélarhlíf lögreglubíls. Maðurinn var æstur og var hann kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Hann var laus að lokinni upplýsingatöku, en ekki var sjáanlegt tjón á bílnum. Um klukkan 21 var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar höfðu þrír menn ráðist á einn með höggum og spörkum og var maðurinn með áverka í andliti og víðar. Árásarmenn voru farnir á brott en sá sem fyrir árásinni varð kvaðst þekkja mennina. Málið er í rannsókn. Á fimmta tímanum var svo ofurölvi maður handtekinn grunaður um eignaspjöll í hverfi 200 í Kópavogi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir ennfremur að maðurinn hafi verið meðvitundarlítill og hann fluttur á bráðadeild Landspítalans í sjúkrabíl. Ekki er vitað um áverka. Um 18:45 var lögregla kölluð út vegna líkamsárásar og ránstilraunar í hverfi 104 í Reykjavík. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann og reynt að fá hann til að millifæra á þá peninga. Maðurinn leitaði aðstoðar á bráðadeild og er málið nú í rannsókn. Um klukkan 23 var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 104. Öryggisvörður á tónleikum var þá að vísa manni úr húsi þegar sá kýldi öryggisvörðinn ítrekað í andlitið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að árásarmaðurinn hafi náð að komast á brott í leigubíl. Hoppaði upp á húddið Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni eftir að hann hafði hoppað upp á vélarhlíf lögreglubíls. Maðurinn var æstur og var hann kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Hann var laus að lokinni upplýsingatöku, en ekki var sjáanlegt tjón á bílnum. Um klukkan 21 var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar höfðu þrír menn ráðist á einn með höggum og spörkum og var maðurinn með áverka í andliti og víðar. Árásarmenn voru farnir á brott en sá sem fyrir árásinni varð kvaðst þekkja mennina. Málið er í rannsókn. Á fimmta tímanum var svo ofurölvi maður handtekinn grunaður um eignaspjöll í hverfi 200 í Kópavogi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira