Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 11:00 Gunnhildur Yrsa í leik með Orlando Pride. Jeremy Reper/ISI Photos/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022 MLS Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022
MLS Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira