Almyrkvi á tungli sjáanlegur á Íslandi í nótt Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2022 13:44 Samsett mynd af almyrkva á tungli. Sævar Helgi Bragason Íslendingar geta barið almyrka á tungli augum ef veður lofar í nótt. Myrkvinn hefst um klukkan hálf þrjú í nótt og verður í hámarki um klukkustund síðar. Jörðin byrjar að ganga á milli sólarinnar og tunglsins klukkan 2:28 aðfaranótt mánudagsins 16. maí. Tunglið verður orðið almyrkvað klukkan 3:29 og blóðrautt á lit. Almyrkvinn verður enn í gangi þegar tunglið sest undir sjóndeildarhringinn frá Reykjavík séð klukkan 4:15, að því er segir í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, ritstjóra Stjörnufræðivefsins. Áhugasamir þurfa að gæta að því að hvorki byggingar né fjöll skyggi á útsýni þeirra til suðurs og suðsuðvesturs í nótt en tunglið er afar lágt á lofti. Ef marka má skýjahuluspá á vefsíðu Veðurstofunnar eru mestar líkur á að myrkvinn sjáist á landinu norðanverðu og hugsanlega á hluta Vesturlands. Tunglmyrkvar verða þegar jörðin gengur á milli tunglsins og sólarinnar. Síðast sást almyrkvi á tungli frá Íslandi 28. september árið 2015. Næst verður hægt að sjá almyrkva frá upphafi til enda héðan á gamlársdag 2028, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Geimurinn Tunglið Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Jörðin byrjar að ganga á milli sólarinnar og tunglsins klukkan 2:28 aðfaranótt mánudagsins 16. maí. Tunglið verður orðið almyrkvað klukkan 3:29 og blóðrautt á lit. Almyrkvinn verður enn í gangi þegar tunglið sest undir sjóndeildarhringinn frá Reykjavík séð klukkan 4:15, að því er segir í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, ritstjóra Stjörnufræðivefsins. Áhugasamir þurfa að gæta að því að hvorki byggingar né fjöll skyggi á útsýni þeirra til suðurs og suðsuðvesturs í nótt en tunglið er afar lágt á lofti. Ef marka má skýjahuluspá á vefsíðu Veðurstofunnar eru mestar líkur á að myrkvinn sjáist á landinu norðanverðu og hugsanlega á hluta Vesturlands. Tunglmyrkvar verða þegar jörðin gengur á milli tunglsins og sólarinnar. Síðast sást almyrkvi á tungli frá Íslandi 28. september árið 2015. Næst verður hægt að sjá almyrkva frá upphafi til enda héðan á gamlársdag 2028, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.
Geimurinn Tunglið Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira