Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 23:31 Kylian Mbappé er á leið til Real Madríd. David Ramos/Getty Images Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn. Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn.
Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira