Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 22:10 Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar. Clive Brunskill/Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn