Hófu magnaða endurkomu eftir að Gunnhildur Yrsa fór af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 12:00 Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði Orland Pride. Twitter@ORLPride Orlando Pride, lið landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, skoraði tvívegis þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma og bjargaði þar með stigi á heimavelli gegn Washington Spirit, lokatölur 2-2. Gunnhildur Yrsa var á sínum stað í byrjunarliði Orlando – og með fyrirliðabandið - er Washington mætti með Trinity Rodman í broddi fylkingar. Það tók Trinity aðeins 19 mínútur að koma gestunum yfir og var staðan 0-1 í hálfleik. Gestirnir tvöfölduðu svo forystuna á 66. mínútu leiksins og útlitið dökkt fyrir heimakonur. Tólf mínútum síðar var Gunnhildur Yrsa tekin af velli er Orlando bætti í sóknarleikinn. Það átti eftir að bæta sig en Jordyn Listro - sem kom inn fyrir Gunnhildi Yrsu – lagði upp mark Mikaylu Cluff þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var svo þremur mínútum síðar sem Darian Jenkins jafnaði metin, staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. I mean all we can say is wow @darian_jenks | #PrideOfOrlando pic.twitter.com/4u87Xqtegz— Orlando Pride (@ORLPride) May 28, 2022 Orlando Pride er í 4. sæti NWSL- deildarinnar með 8 stig eftir sex leiki á meðan Washington Spirit er í 7. sæti með sex stig. Fótbolti NWSL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Gunnhildur Yrsa var á sínum stað í byrjunarliði Orlando – og með fyrirliðabandið - er Washington mætti með Trinity Rodman í broddi fylkingar. Það tók Trinity aðeins 19 mínútur að koma gestunum yfir og var staðan 0-1 í hálfleik. Gestirnir tvöfölduðu svo forystuna á 66. mínútu leiksins og útlitið dökkt fyrir heimakonur. Tólf mínútum síðar var Gunnhildur Yrsa tekin af velli er Orlando bætti í sóknarleikinn. Það átti eftir að bæta sig en Jordyn Listro - sem kom inn fyrir Gunnhildi Yrsu – lagði upp mark Mikaylu Cluff þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var svo þremur mínútum síðar sem Darian Jenkins jafnaði metin, staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. I mean all we can say is wow @darian_jenks | #PrideOfOrlando pic.twitter.com/4u87Xqtegz— Orlando Pride (@ORLPride) May 28, 2022 Orlando Pride er í 4. sæti NWSL- deildarinnar með 8 stig eftir sex leiki á meðan Washington Spirit er í 7. sæti með sex stig.
Fótbolti NWSL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn