Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júní 2022 12:13 Frá vettvangi hoppukastalaslyssins á Akureyri 1. júlí árið 2021. Vísir/Lillý Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. Ríkisútvarpið greinir frá þessu en afleiðingar slyssins voru meðal annars þær að sex ára stúlka slasaðist alvarlega. Eyþór Þorbergsson, aðstoðarsaksóknari og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, segir í samtali við RÚV reikna með því að einhverjir mánuðir séu enn í að niðurstaða fáist frá dómkvöddum matsmanni. Í framhaldinu þarf saksóknari að ákveða hvort ákært verði í málinu. Það var þann 1. júlí í fyrra sem risastór hoppukastali, sem komið hafði verið fyrir við Skautahöllina á Akureyri, tókst á loft. Kastalinn ber nafnið Skrímslið en hann hafði verið fluttur norður í land. Hópslysaáætlun Almannavarna var virkjuð og allt tiltækt til slökkviliðs og lögreglu í Eyjafirði sent á staðinn. Leitað var að börnum við kastalann en fjöldi fólks er á Akureyri vegna N1-fótboltamóts 5. flokks karla sem var nýhafið. Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að kastalinn hefði verið festur niður samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda. Hann taldi að einhver festing hefði að líkindum gefið sig. Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, sagði að aldrei hefði komið til kasta eftirlitsins þegar hoppukastalinn var settur upp í bænum. „Það er verklag hjá okkur að skoða leiktæki sem koma til Akureyrarbæjar og víðar í tengslum við bæjarhátíðir og annað,“ sagði Alfreð. Hann benti einnig á að kröfur væru gerðar til rekstraraðila hoppukastala um að fylgja leiðbeiningum frá framleiðandanum. Hann gæti ekki fullyrt að frágangi kastalans hafi verið ábótavant en sagði hugsanlegt að veðuraðstæður hafi verið yfir viðmiðunarmörkum. Aðstandendur stúlkunnar sem slasaðist, hin sex ára gamla Klara, hófu í ársbyrjun söfnun til styrktar stúlkunni og fjölskyldu hennar. „Við ætlum að sýna stuðning okkar í verki með því að taka þátt og styðja við móðir Klöru sem hefur fundið styrkinn í því að fara út og hreyfa sig og vera út í náttúrunni, sagði Ásthildur Björnsdóttir, frænka Klöru, í Reykjavík síðdegis í janúar. Öryggisatriði til að hafa í huga Árið 2018 fundaði öryggissvið Neytendastofu með kollegum frá Noregi og Svíþjóð, meðal annars um öryggi hoppukastala. Þar voru helstu öryggismál dregin saman. 1. Fullorðnir þurfa alltaf að fylgjast með - slysin verða oftast þegar of margir hoppa á sama tíma. 2. Setja hoppukastalann upp á mjúku undirlagi og gæta þess að autt svæði sé í kringum kastalann. Höggdempandi undirlag ætti að vera til staðar við inn og útgönguleiðir hoppukastalans. 3. Festa hoppukastala vel og gæta þess að hann sé heill og uppblásinn. Ef vindur er meira en 8 m/s skal hoppukastalinn ekki vera settur upp. Hoppukastalaslys á Akureyri Akureyri Lögreglumál Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá þessu en afleiðingar slyssins voru meðal annars þær að sex ára stúlka slasaðist alvarlega. Eyþór Þorbergsson, aðstoðarsaksóknari og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, segir í samtali við RÚV reikna með því að einhverjir mánuðir séu enn í að niðurstaða fáist frá dómkvöddum matsmanni. Í framhaldinu þarf saksóknari að ákveða hvort ákært verði í málinu. Það var þann 1. júlí í fyrra sem risastór hoppukastali, sem komið hafði verið fyrir við Skautahöllina á Akureyri, tókst á loft. Kastalinn ber nafnið Skrímslið en hann hafði verið fluttur norður í land. Hópslysaáætlun Almannavarna var virkjuð og allt tiltækt til slökkviliðs og lögreglu í Eyjafirði sent á staðinn. Leitað var að börnum við kastalann en fjöldi fólks er á Akureyri vegna N1-fótboltamóts 5. flokks karla sem var nýhafið. Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að kastalinn hefði verið festur niður samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda. Hann taldi að einhver festing hefði að líkindum gefið sig. Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, sagði að aldrei hefði komið til kasta eftirlitsins þegar hoppukastalinn var settur upp í bænum. „Það er verklag hjá okkur að skoða leiktæki sem koma til Akureyrarbæjar og víðar í tengslum við bæjarhátíðir og annað,“ sagði Alfreð. Hann benti einnig á að kröfur væru gerðar til rekstraraðila hoppukastala um að fylgja leiðbeiningum frá framleiðandanum. Hann gæti ekki fullyrt að frágangi kastalans hafi verið ábótavant en sagði hugsanlegt að veðuraðstæður hafi verið yfir viðmiðunarmörkum. Aðstandendur stúlkunnar sem slasaðist, hin sex ára gamla Klara, hófu í ársbyrjun söfnun til styrktar stúlkunni og fjölskyldu hennar. „Við ætlum að sýna stuðning okkar í verki með því að taka þátt og styðja við móðir Klöru sem hefur fundið styrkinn í því að fara út og hreyfa sig og vera út í náttúrunni, sagði Ásthildur Björnsdóttir, frænka Klöru, í Reykjavík síðdegis í janúar. Öryggisatriði til að hafa í huga Árið 2018 fundaði öryggissvið Neytendastofu með kollegum frá Noregi og Svíþjóð, meðal annars um öryggi hoppukastala. Þar voru helstu öryggismál dregin saman. 1. Fullorðnir þurfa alltaf að fylgjast með - slysin verða oftast þegar of margir hoppa á sama tíma. 2. Setja hoppukastalann upp á mjúku undirlagi og gæta þess að autt svæði sé í kringum kastalann. Höggdempandi undirlag ætti að vera til staðar við inn og útgönguleiðir hoppukastalans. 3. Festa hoppukastala vel og gæta þess að hann sé heill og uppblásinn. Ef vindur er meira en 8 m/s skal hoppukastalinn ekki vera settur upp.
Hoppukastalaslys á Akureyri Akureyri Lögreglumál Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“