Bein útsending: Styttri eldhúsdagsumræður en venjulega Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2022 19:02 Eldhúsdagsumræðurnar eru í styttra lagi en venja hefur verið undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Almennar stjórnmálaumræður, oft nefndar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld. Umræðurnar hefjast klukkan 19:35 í kvöld og er áætlað að þær standi yfir til klukkan 21.45. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Breytt fyrirkomulag verður á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld með það að markmiði að stytta umræðurnar. Í þetta skipti verða umferðirnar aðeins tvær, en ekki þrjár líkt og venja hefur verið. Röð flokkanna verður þessi í báðum umferðum: Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Flokkur fólksins Framsóknarflokkur Píratar Vinstrihreyfingin – grænt framboð Viðreisn Miðflokkurinn Hver flokkur hefur átta mínútur í fyrri umferð, fimm mínútur í þeirri seinni. Röð ræðumanna í kvöld, frá vinstri til hægri.Alþingi Athygli vekur að strax á eftir eldhúsdagsumræðurnar munu Evu Heiðu Önnudóttur prófessor í stjórnmálafræði og Guðmund Hálfdánarson prófessor í sagnfræði fara yfir umræðurnar í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins frá Alþingi, en það hefur aldrei verið gert áður. Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þeirri seinni Jóhann Páll Jóhannsson, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í fyrri umferð og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 6. þm. Norðausturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Flokk fólksins tala Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þm. Suðurkjördæmis, í seinni umferð. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru Ingibjörg Isaksen, 1. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og Stefán Vagn Stefánsson, 1. þm. Norðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 7. þm. Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Orri Páll Jóhannsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Bjarni Jónsson, 4. þm. Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Viðreisn tala í fyrri umferð Hanna Katrín Friðriksson, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þm. Norðvesturkjördæmis. Alþingi Tengdar fréttir Minna talað á Alþingi í kvöld en oft áður Breytt fyrirkomulag verður á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld með það að markmiði að stytta umræðurnar. Forseti Alþingis segir til greina koma að breyta einnig fyrirkomulagi á umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 8. júní 2022 13:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Breytt fyrirkomulag verður á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld með það að markmiði að stytta umræðurnar. Í þetta skipti verða umferðirnar aðeins tvær, en ekki þrjár líkt og venja hefur verið. Röð flokkanna verður þessi í báðum umferðum: Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Flokkur fólksins Framsóknarflokkur Píratar Vinstrihreyfingin – grænt framboð Viðreisn Miðflokkurinn Hver flokkur hefur átta mínútur í fyrri umferð, fimm mínútur í þeirri seinni. Röð ræðumanna í kvöld, frá vinstri til hægri.Alþingi Athygli vekur að strax á eftir eldhúsdagsumræðurnar munu Evu Heiðu Önnudóttur prófessor í stjórnmálafræði og Guðmund Hálfdánarson prófessor í sagnfræði fara yfir umræðurnar í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins frá Alþingi, en það hefur aldrei verið gert áður. Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þeirri seinni Jóhann Páll Jóhannsson, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í fyrri umferð og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 6. þm. Norðausturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Flokk fólksins tala Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þm. Suðurkjördæmis, í seinni umferð. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru Ingibjörg Isaksen, 1. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og Stefán Vagn Stefánsson, 1. þm. Norðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 7. þm. Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Orri Páll Jóhannsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Bjarni Jónsson, 4. þm. Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Viðreisn tala í fyrri umferð Hanna Katrín Friðriksson, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þm. Norðvesturkjördæmis.
Alþingi Tengdar fréttir Minna talað á Alþingi í kvöld en oft áður Breytt fyrirkomulag verður á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld með það að markmiði að stytta umræðurnar. Forseti Alþingis segir til greina koma að breyta einnig fyrirkomulagi á umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 8. júní 2022 13:49 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Minna talað á Alþingi í kvöld en oft áður Breytt fyrirkomulag verður á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld með það að markmiði að stytta umræðurnar. Forseti Alþingis segir til greina koma að breyta einnig fyrirkomulagi á umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. 8. júní 2022 13:49