Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2022 18:00 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Útlendingafrumvarp og leigubílafrumvarp ríkisstjórnarinnar verða ekki afgreidd fyrir þinglok. Allir stjórnarandstöðuflokkar nema Miðflokkur ættu að fá eitt þingmannamál afgreitt ef þinglokasamningar halda. Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira