Stærsta rafrettuframleiðandanum skipað að taka vörur af markaði Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2022 10:19 Rafretta frá Juul. Fyrirtækið er það umsvifamesta á bandarískum markaði. AP/Brynn Anderson Rafrettuframleiðandanum Juul var skipað að fjarlægja vörur sínar af markaði í Bandaríkjunum í gær. Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) telur fyrirtækið ekki hafa sýnt fram á að vörur þess gagnist lýðheilsu. Fyrirtækið þarf að hætta að selja rafrettur sínar og tóbakshylki fyrir þær. Vörur sem eru þegar á markaði verði fjarlægðar. Neytendur mega þó halda áfram að nota vörur sem þeir hafa þegar keypt, að sögn FDA. Rafrettur þurfa að uppfylla viss skilyrði til að fá markaðsleyfi, þar á meðal að þær gagnist lýðheilsumarkmiðum. AP-fréttastofan segir að þetta þýði í reynd að sýna þurfi fram á að fullorðnir reykingamenn séu líklegir til að hætta að reykja að draga úr reykingum og að unglingar séu ólíklegir til að ánetjast þeim. Juul hefur verið sakað um að stuðla að gríðarlegri útbreiðslu rafrettureykinga unglinga í Bandaríkjunum og víðar um heim. FDA segir að fyrirtækið hafi leikið sérstaklega stórt hlutverk í þeim faraldri. Það hafi ekki lagt fram nægar sannanir fyrir því að vörur þess hjálpi til við að vernda lýðheilsu. Án áreiðanlegra gagna um áhrif rafrettnanna á heilsu fólks hafi stofnunin ákveðið að skipa fyrir um að vörurnar væru teknar af markaði. Fulltrúar Juul segja að fyrirtækið ætli að freista þess að fá banninu frestað á meðan það ræður ráðum sínum. Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39 Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið þarf að hætta að selja rafrettur sínar og tóbakshylki fyrir þær. Vörur sem eru þegar á markaði verði fjarlægðar. Neytendur mega þó halda áfram að nota vörur sem þeir hafa þegar keypt, að sögn FDA. Rafrettur þurfa að uppfylla viss skilyrði til að fá markaðsleyfi, þar á meðal að þær gagnist lýðheilsumarkmiðum. AP-fréttastofan segir að þetta þýði í reynd að sýna þurfi fram á að fullorðnir reykingamenn séu líklegir til að hætta að reykja að draga úr reykingum og að unglingar séu ólíklegir til að ánetjast þeim. Juul hefur verið sakað um að stuðla að gríðarlegri útbreiðslu rafrettureykinga unglinga í Bandaríkjunum og víðar um heim. FDA segir að fyrirtækið hafi leikið sérstaklega stórt hlutverk í þeim faraldri. Það hafi ekki lagt fram nægar sannanir fyrir því að vörur þess hjálpi til við að vernda lýðheilsu. Án áreiðanlegra gagna um áhrif rafrettnanna á heilsu fólks hafi stofnunin ákveðið að skipa fyrir um að vörurnar væru teknar af markaði. Fulltrúar Juul segja að fyrirtækið ætli að freista þess að fá banninu frestað á meðan það ræður ráðum sínum.
Rafrettur Bandaríkin Tengdar fréttir Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48 Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39 Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rafrettuframleiðandi borgar sig frá málsókn Bandaríski rafrettuframleiðandinn Juul hefur fallist á að greiða 40 milljónir dollara í dómsátt vegna málsóknar yfirvalda í Norður-Karólínu sem saka fyrirtækið um að stuðla að nikótínfíkn ungmenna. Fleiri slík mál eru í farvatninu. 29. júní 2021 15:48
Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5. nóvember 2019 16:39
Rafrettuframleiðandi sakaður um að herja á börn Einn helsti rafrettuframleiðandi heims hélt úti verkefnum sem beindust að börnum og ungmennum í skólum og sumarbúðum. 26. júlí 2019 08:26
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent