Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2022 13:01 Grétar Ari Guðjónsson færir sig upp um deild í Frakklandi. Cavigal Nice Handball Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Grétar var einn af mótherjum Sélestat í vetur því hann lék með Nice í næstefstu deild Frakklands. Hann átti mjög góða leiktíð í vetur og varði 342 skot, eða 34,2% skota sem hann fékk á sig. Grétar samdi til tveggja ára við Sélestat og mun mynda markvarðapar hjá liðinu með Romain Mathias. View this post on Instagram A post shared by SAHB Sélestat Alsace Handball (@selestat_alsace_handball) Grétar Ari, sem er 26 ára, hefur leikið sem atvinnumaður með Nice síðustu tvö tímabil en hann kom til Frakklands frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Áður var ljóst að annar markvörður, Viktor Gísli Hallgrímsson, og annar Haukamaður, Darri Aronsson, kæmu inn í efstu deild Frakklands. Viktor gengur í sumar til liðs við Nantes eftir að hafa orðið danskur meistari með GOG, og Darri kemur frá Haukum til nýliða Ivry. Ivry komst upp um deild sem deildarmeistari næstefstu deildarinnar en Sélestat komst upp eftir að hafa unnið úrslitakeppni deildarinnar, þar sem liðið vann meðal annars Ivry í undanúrslitum. Kristján Örn Kristjánsson er svo leikmaður PAUC og er með samning við félagið til ársins 2024, eftir að hafa komið sumarið 2020. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið efstu deildar Frakklands eftir frábæra frammistöðu á nýafstaðinni leiktíð. Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Grétar var einn af mótherjum Sélestat í vetur því hann lék með Nice í næstefstu deild Frakklands. Hann átti mjög góða leiktíð í vetur og varði 342 skot, eða 34,2% skota sem hann fékk á sig. Grétar samdi til tveggja ára við Sélestat og mun mynda markvarðapar hjá liðinu með Romain Mathias. View this post on Instagram A post shared by SAHB Sélestat Alsace Handball (@selestat_alsace_handball) Grétar Ari, sem er 26 ára, hefur leikið sem atvinnumaður með Nice síðustu tvö tímabil en hann kom til Frakklands frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Áður var ljóst að annar markvörður, Viktor Gísli Hallgrímsson, og annar Haukamaður, Darri Aronsson, kæmu inn í efstu deild Frakklands. Viktor gengur í sumar til liðs við Nantes eftir að hafa orðið danskur meistari með GOG, og Darri kemur frá Haukum til nýliða Ivry. Ivry komst upp um deild sem deildarmeistari næstefstu deildarinnar en Sélestat komst upp eftir að hafa unnið úrslitakeppni deildarinnar, þar sem liðið vann meðal annars Ivry í undanúrslitum. Kristján Örn Kristjánsson er svo leikmaður PAUC og er með samning við félagið til ársins 2024, eftir að hafa komið sumarið 2020. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið efstu deildar Frakklands eftir frábæra frammistöðu á nýafstaðinni leiktíð.
Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira