Bandaríkjamenn telja Pútín enn vilja ná stórum hluta Úkraínu á sitt vald Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2022 06:58 Haines segir líkur á að Rússar grípi til annarra úrræða, til að mynda tölvuárása og tilrauna til að stjórna orkuframboði. epa/Michael Reynolds Öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum telja Vladimir Pútín Rússlandsforseta enn vilja ná stórum hluta Úkraínu á sitt vald. Þau segja hersveitir Rússa hins vegar orðnar svo rýrar að þær séu eingöngu færar um hægfara sókn. Þetta segir Avril Haines, yfirmaður leyniþjónusta Bandaríkjanna, þýða að stríðið muni mögulega vara í langan tíma. Hún segir að þrátt fyrir að Rússar hafi ákveðið að einbeita sér að því að „frelsa“ Donbas eftir að þeim mistókst að ná Kænugarði, virðist þeir enn staðráðnir í að hernema stóran hluta Úkraínu. Haines segir hins vegar ólíklegt að það markmið muni nást í bráð. „Við sjáum misræmi milli skammtíma hernaðarmarkmiða Pútín og getu herafla hans, metnaður hans fer ekki saman við það sem herinn getur,“ sagði Haines á ráðstefnu. Hún sagði útlitið ekki bjart og að gera mætti ráð fyrir að átökin myndu standa yfir í langan tíma. Yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu dregið upp þrjár sviðsmyndir um það hvernig stríðið myndi ganga og sú líklegasta væri hægfara sókn Rússa. Þetta kynni að verða til þess að Rússar gripu í auknum mæli til annars konar úrræða, til að mynda tölvuárása, tilrauna til að stjórna orkuframboði og jafnvel notkun kjarnorkuvopna. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Hernaður Úkraína Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Þetta segir Avril Haines, yfirmaður leyniþjónusta Bandaríkjanna, þýða að stríðið muni mögulega vara í langan tíma. Hún segir að þrátt fyrir að Rússar hafi ákveðið að einbeita sér að því að „frelsa“ Donbas eftir að þeim mistókst að ná Kænugarði, virðist þeir enn staðráðnir í að hernema stóran hluta Úkraínu. Haines segir hins vegar ólíklegt að það markmið muni nást í bráð. „Við sjáum misræmi milli skammtíma hernaðarmarkmiða Pútín og getu herafla hans, metnaður hans fer ekki saman við það sem herinn getur,“ sagði Haines á ráðstefnu. Hún sagði útlitið ekki bjart og að gera mætti ráð fyrir að átökin myndu standa yfir í langan tíma. Yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu dregið upp þrjár sviðsmyndir um það hvernig stríðið myndi ganga og sú líklegasta væri hægfara sókn Rússa. Þetta kynni að verða til þess að Rússar gripu í auknum mæli til annars konar úrræða, til að mynda tölvuárása, tilrauna til að stjórna orkuframboði og jafnvel notkun kjarnorkuvopna.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Hernaður Úkraína Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira