Trump hótaði Svíþjóð viðskiptastríði vegna rappara Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. júlí 2022 15:13 Dómsmálaráðherra Svía hefur greint frá því að árið 2019 hafi Donald Trump hótað landinu með viðskiptastríði og viðskiptaþvingunum vegna fangelsunar bandaríska rapparans A$AP Rocky. EPA/Kamil Krzaczynski Donald Trump hótaði Svíum viðskiptastríði vegna fangelsunar bandaríska rapparans A$AP Rocky árið 2019 segir Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svía, í viðtali við Dagens Nyheter. Bandaríski rapparinn A$AP Rocky var handtekinn og ákærður fyrir líkamsárás árið 2019 eftir að myndband af honum að ráðast á aðdáenda úti á götu kom í ljós. Trump tjáði sig mikið um mál Rocky á samfélagsmiðlum og sagði opinberlega að Stefan Lofven, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hafi valdið sér vonbrigðum. Trump krafði Svía um frelsun A$AP Rocky.Skjáskot „Veitið A$AP Rocky FRELSI,“ stóð í færslu Trumps á Twitter og þar stóð enn fremur „Við gerum svo mikið fyrir Svíþjóð en það virðist ekki ganga í báðar áttir. Svíþjóð ætti að einblína á sitt raunverulega glæpavandamál.“ A$AP Rocky var á endanum fundinn sekur og hlaut tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Beitti Svía þrýstingi Í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter á þriðjudag sagði Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svía, að Trump hefði varað sænsku ríkisstjórnina við viðskiptaþvingunum ef A$AP Rocky yrði ekki veitt frelsi. Trump fagnaði heimkomu Rocky með orðagrínsfærslu á Twitter.Skjáskot Að sögn Johansson hafi Trump einnig sagst vera búinn að óska eftir stuðningi framkvæmdastjórnar ESB. „Þessi saga sýnir hve mikilvægt það er að standa með lagalegum meginreglum og taka lýðræðinu ekki sem gefnu,“ sagði sænski dómsmálaráðherrann. „Ef þú getur reynt að gera eitthvað svona gegn Svíþjóð, hvað ætlarðu þá að reyna að gera við lönd sem eru veikbyggðari og hafa ekki Evrópusambandið á bak við sig.“ Svíþjóð Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. 27. ágúst 2019 07:45 ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2019 12:27 Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð 25. júlí 2019 22:53 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Bandaríski rapparinn A$AP Rocky var handtekinn og ákærður fyrir líkamsárás árið 2019 eftir að myndband af honum að ráðast á aðdáenda úti á götu kom í ljós. Trump tjáði sig mikið um mál Rocky á samfélagsmiðlum og sagði opinberlega að Stefan Lofven, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hafi valdið sér vonbrigðum. Trump krafði Svía um frelsun A$AP Rocky.Skjáskot „Veitið A$AP Rocky FRELSI,“ stóð í færslu Trumps á Twitter og þar stóð enn fremur „Við gerum svo mikið fyrir Svíþjóð en það virðist ekki ganga í báðar áttir. Svíþjóð ætti að einblína á sitt raunverulega glæpavandamál.“ A$AP Rocky var á endanum fundinn sekur og hlaut tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Beitti Svía þrýstingi Í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter á þriðjudag sagði Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svía, að Trump hefði varað sænsku ríkisstjórnina við viðskiptaþvingunum ef A$AP Rocky yrði ekki veitt frelsi. Trump fagnaði heimkomu Rocky með orðagrínsfærslu á Twitter.Skjáskot Að sögn Johansson hafi Trump einnig sagst vera búinn að óska eftir stuðningi framkvæmdastjórnar ESB. „Þessi saga sýnir hve mikilvægt það er að standa með lagalegum meginreglum og taka lýðræðinu ekki sem gefnu,“ sagði sænski dómsmálaráðherrann. „Ef þú getur reynt að gera eitthvað svona gegn Svíþjóð, hvað ætlarðu þá að reyna að gera við lönd sem eru veikbyggðari og hafa ekki Evrópusambandið á bak við sig.“
Svíþjóð Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. 27. ágúst 2019 07:45 ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2019 12:27 Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð 25. júlí 2019 22:53 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. 27. ágúst 2019 07:45
ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2019 12:27
Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð 25. júlí 2019 22:53