Flugmenn SAS í verkfall Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 4. júlí 2022 12:02 Ætla má að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega vegna verkfallsins. EPA/MAURITZ ANTIN Um níu hundruð flugmenn flugfélagsins SAS munu leggja niður störf í dag eftir að kjaraviðræður þeirra við flugfélagið sigldu í strand. Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum. Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi Sjá meira
Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum.
Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi Sjá meira
Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24