Grótta tyllti sér á topp deildarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 21:13 Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í kvöld. Mynd/Eyjólfur Garðarsson Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira