Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 15:00 Mikið fjör, mikið gaman. Vísir/Vilhelm Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46
Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30