Evran fékkst á dollara í fyrsta sinn í tuttugu ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2022 14:10 Gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadollara er lágt um þessar mundir. Gerard Bottino/Getty Evran og Bandaríkjadollari voru jafn mikils virði fyrr í dag. Það er í fyrsta sinn í 20 ár sem gengi gjaldmiðlanna tveggja er það sama. Á vef CNN er greint frá því að gengi evru hafi lækkað um tólf prósent frá upphafi árs, og í dag náð nákvæmlega sama gengi og Bandaríkjadollar. Gengi gjaldmiðlanna tveggja var því einn á móti einum áður en gengi evrunnar hækkaði á nýjan leik. Gengi evru gagnvart Bandaríkjadollara hefur ekki verið lægra síðan seint á árinu 2002, og telja margir sérfræðingar að gengið gæti komið til með að lækka enn frekar. Þannig telur George Saravelos, sérfræðingur hjá Deutsche Bank, að svo gæti vel farið að evran muni brátt kosta minna en einn dollara, eða um 95 til 97 sent. „Það er að segja ef Evrópa og Bandaríkin sigla bæði inn í efnahagslega lægð, á sama tíma og seðlabanki Bandaríkjanna hækkar stýrivexti,“ hefur CNN eftir Saravelos. Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Á vef CNN er greint frá því að gengi evru hafi lækkað um tólf prósent frá upphafi árs, og í dag náð nákvæmlega sama gengi og Bandaríkjadollar. Gengi gjaldmiðlanna tveggja var því einn á móti einum áður en gengi evrunnar hækkaði á nýjan leik. Gengi evru gagnvart Bandaríkjadollara hefur ekki verið lægra síðan seint á árinu 2002, og telja margir sérfræðingar að gengið gæti komið til með að lækka enn frekar. Þannig telur George Saravelos, sérfræðingur hjá Deutsche Bank, að svo gæti vel farið að evran muni brátt kosta minna en einn dollara, eða um 95 til 97 sent. „Það er að segja ef Evrópa og Bandaríkin sigla bæði inn í efnahagslega lægð, á sama tíma og seðlabanki Bandaríkjanna hækkar stýrivexti,“ hefur CNN eftir Saravelos.
Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira