Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir stórleikinn gegn Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 20:30 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, mun ræða við fjölmiðla. Vísir/Vilhelm Klukkan 15.00 fór fram blaðamannafundur íslenska landsliðsins fyrir leiki Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum en Ísland mætir ógnarsterku liði Frakklands í lokaumferð D-riðils og verður því í raun að sækja þrjú stig á morgun ætli liðið sér upp úr riðlinum. Líkt og gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg en stelpurnar okkar dvelja í Crewe á meðan mótinu stendur. Leikur morgundagsins hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Blaðamannafundur Íslands fyrir Ítalíu Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. 13. júlí 2022 14:00 „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum en Ísland mætir ógnarsterku liði Frakklands í lokaumferð D-riðils og verður því í raun að sækja þrjú stig á morgun ætli liðið sér upp úr riðlinum. Líkt og gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg en stelpurnar okkar dvelja í Crewe á meðan mótinu stendur. Leikur morgundagsins hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Blaðamannafundur Íslands fyrir Ítalíu Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. 13. júlí 2022 14:00 „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. 13. júlí 2022 14:00
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00