Lingard gæti elt Rooney til Washington Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 08:01 Jesse Lingard gæti verið á leið til Bandaríkjanna. EPA-EFE/PETER POWELL Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. Rooney gerði í raun kjúklingasalat úr kjúklingaskít á síðustu leiktíð með Derby County. Fjárhagsstaða félagsins var í molum sem leiddi til þess að á endanum var 21 stig tekið af liðinu í ensku B-deildinni. Hefði það ekki gerst þá hefði Rooney haldið liðinu uppi en það féll á endanum og hann sagði af sér í sumar. Á dögunum tók Rooney svo við DC United í MLS-deildinni en hann lék með liðinu til skamms tíma áður en skórnir fóru upp í hillu. Hann hefru nú verið ráðinn þjálfari liðsins og horfir til Englands í leit að liðsstyrk. Hinn óstýriláti Ravel Morrison er við það að semja við DC United en Rooney þekkir Ravel vel frá því þeir voru saman hjá Manchester United. Ravel hafði alla hæfileika í heiminum en líkt og svo margur íþróttamaðurinn tókst honum aldrei að sýna það á vellinum. Rooney fékk hann þó til Derby og hefur fengið Morrison til að flytjast alla leið til Washington. Where will he end up? DC United have reportedly joined the list of #MLS and Premier League clubs interested in signing Jesse Lingard.#BBCFootball #ManUtd #epl— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2022 Stærstu vistaskiptin gætu þó verið þau að Jesse Lingard, enn einn fyrrverandi leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til DC United. Lingard rann út á samning nýverið og var talið að hann yrði áfram í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði West Ham United og Everton hafa sýnt Lingard áhuga. Hinn 29 ára gamli Lingard var viðloðandi enska landsliðið áður en fór að halla undan fæti á ferli hans hjá Man United. Eftir að vera lánaður til West Ham á þar síðustu leiktíð voru hlutabréfin í Lingard há en hann ákvað að vera áfram hjá Man Utd frekar en að skipta um lið. Það beit hann í bakið þar sem hann spilaði lítið sem ekki neitt og gæti nú verið á leið til Bandaríkjanna. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Rooney gerði í raun kjúklingasalat úr kjúklingaskít á síðustu leiktíð með Derby County. Fjárhagsstaða félagsins var í molum sem leiddi til þess að á endanum var 21 stig tekið af liðinu í ensku B-deildinni. Hefði það ekki gerst þá hefði Rooney haldið liðinu uppi en það féll á endanum og hann sagði af sér í sumar. Á dögunum tók Rooney svo við DC United í MLS-deildinni en hann lék með liðinu til skamms tíma áður en skórnir fóru upp í hillu. Hann hefru nú verið ráðinn þjálfari liðsins og horfir til Englands í leit að liðsstyrk. Hinn óstýriláti Ravel Morrison er við það að semja við DC United en Rooney þekkir Ravel vel frá því þeir voru saman hjá Manchester United. Ravel hafði alla hæfileika í heiminum en líkt og svo margur íþróttamaðurinn tókst honum aldrei að sýna það á vellinum. Rooney fékk hann þó til Derby og hefur fengið Morrison til að flytjast alla leið til Washington. Where will he end up? DC United have reportedly joined the list of #MLS and Premier League clubs interested in signing Jesse Lingard.#BBCFootball #ManUtd #epl— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2022 Stærstu vistaskiptin gætu þó verið þau að Jesse Lingard, enn einn fyrrverandi leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til DC United. Lingard rann út á samning nýverið og var talið að hann yrði áfram í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði West Ham United og Everton hafa sýnt Lingard áhuga. Hinn 29 ára gamli Lingard var viðloðandi enska landsliðið áður en fór að halla undan fæti á ferli hans hjá Man United. Eftir að vera lánaður til West Ham á þar síðustu leiktíð voru hlutabréfin í Lingard há en hann ákvað að vera áfram hjá Man Utd frekar en að skipta um lið. Það beit hann í bakið þar sem hann spilaði lítið sem ekki neitt og gæti nú verið á leið til Bandaríkjanna.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira