Skemmtileg ísbjarnarsýning á Sauðfjársetrinu á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2022 13:03 Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af ísbjarnasýningunni í Sævangi á Ströndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita allt um ísbirni og fræðast um þá og þeirra atferli geta komið við á Sauðfjársetrinu á Ströndum rétt hjá Hólmavík því þar er búið að setja upp ísbjarnasýningu, samhliða sauðfjársýningunni. Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum
Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira