Risa kýr í smíðum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 09:32 Smíði Eddu hefur gengið ótrúlega vel, hér er hún og Beate á Krisnesi saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa kýr er nú í smíðum á Kristnesi í Eyjafirði en það er hún Edda, sem er þrír metrar á hæð og fimm metra löng, smíðuð úr tveimur tonnum af járni. Edda verður til sýnis í Eyjafirði þegar smíði hennar verður lokið. Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi. Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi.
Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira