Risa kýr í smíðum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 09:32 Smíði Eddu hefur gengið ótrúlega vel, hér er hún og Beate á Krisnesi saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa kýr er nú í smíðum á Kristnesi í Eyjafirði en það er hún Edda, sem er þrír metrar á hæð og fimm metra löng, smíðuð úr tveimur tonnum af járni. Edda verður til sýnis í Eyjafirði þegar smíði hennar verður lokið. Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi. Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi.
Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira