Fyrrverandi Repúblikanar og Demókratar sameinast í nýjum flokki Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júlí 2022 07:37 Andrew Yang er hann sóttist eftir því að verða frambjóðandi Demókrata til borgarstjórnakosninga í New York. Hann tapaði kosningunum. EPA/Peter Foley Fjöldi fyrrverandi ráðamanna og þingmanna úr röðum bæði Demókrata og Repúblikana hafa stofnað nýtt stjórnmálaafl í Bandaríkjunum. Flokkurinn mun bera heitið „Forward“ eða „Áfram“ og vonast stofnendur eftir því að ná til þeirra sem líkar ekki við tveggja flokka kerfi landsins. Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira