Unglingalandsmótinu lýkur í kvöld með flugeldasýningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 14:03 Unglingalandsmótið hefur gengið mjög vel en um tólf hundruð börn og unglingar keppa á mótinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra segir að Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands hafi sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Íþróttir barna Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Íþróttir barna Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira