Unglingalandsmótinu lýkur í kvöld með flugeldasýningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 14:03 Unglingalandsmótið hefur gengið mjög vel en um tólf hundruð börn og unglingar keppa á mótinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra segir að Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands hafi sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Íþróttir barna Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Íþróttir barna Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira