Ekki allir sem hlusta Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 5. ágúst 2022 20:06 Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, hefur staðið vaktina á gossvæðinu í dag. Vísir Eitthvað hefur borið á minniháttar meiðslum og fótameinum hjá fólki sem leggja leið sína að eldgosinu í Meradölum og dæmi um að einstaklingar togni á ökkla og þurfi aðstoð vegna örmögnunar. Heilt yfir hefur þó gengið nokkuð vel á svæðinu að sögn björgunarsveitarfólks en mikill fjöldi hefur gert sér ferð að gosinu frá því á miðvikudag. Er allur gangur á því hversu vel fólk er búið. „Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
„Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira