Allir og amma þeirra á gosstöðvunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 14:16 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag, þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni. Vísir/Vilhelm „Það var brandari um daginn að allir og amma þeirra væri komin í bílinn en nú held ég að þau séu farin að drösla langömmunni með,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, um ágang að gosstöðvunum um þessar mundir. Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52