Járnnunnan kláraði enn eina þríþrautina nú 92 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 14:30 Þríþrautarkonan Madonna Buder á ferðinni fyrir nokkrum árum en hún er enn að þrátt fyrir að vera nýorðin 92 ára gömul. Getty/Daniel Karmann Madonna Buder er elsta konan í sögunni til að klára Járnkarlinn í þríþrautinni og í gær kláraði hún þríþrautakeppnina á bandaríska aldursflokkamótinu í þríþraut. Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat) Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira
Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat)
Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira