Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Hjörvar Ólafsson skrifar 15. ágúst 2022 22:21 Jón Þórir Sveinsson er að gera góða hluti með Framliðið. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. „Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Sjá meira
„Leikurinn fór rólega af stað en við skiptum um gír þegar líða tók á leikinn og náðum að færa boltann hraðar. Við náðum upp góðum spilköflum og skoruðum bæði eftir opið spil og föst leikatrið sem er jákvætt," sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram glaðbeittur eftir leikinn. „Við skiptum svo ferskum löppum inná og eins og ég hef sagt áður í sumar þá erum við með breiðan leikmannahóp af flottum leikmönnum. Það var gaman að sjá hvað varamennirnir komu vel inn í leikinn," sagði Jón Þórir enn fremur. Fram er 12 stigum frá fallsvæðinu og þremur stigum frá efstu sex sætunum eftir þennan sigur og þjálfarinn er sáttur við stöðuna: „Við erum búnir að spila vel í sumar og stigasöfnunin hefur verið góð. Við erum sáttir við bæði frammistöðuna og þann stað sem við erum á," sagði þessi reynslumikli þjálfari. Þetta var fimmti leikur Fram í röð í Úlfarsárdal en liðið hefur ekki enn beðið ósigur þar. Fram hefur borið sigurorð í tveimur leikjum og gert þrjú jafntefli: „Okkur líður vel hér og stemmingin hefur verið mjög góð síðan við komum hingað. Við fáum orku frá stuðningsmönnum okkar sem hafa fjölmennt á síðustu leiki okkar," sagði hinn uppaldi Frammari
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Sjá meira