Opið að gosstöðvum en varað við veðri Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 10:25 Opið er á gosstöðvum í dag en fólk er hvatt til þess að fara varlega vegna vinda og mögulegrar gasmengunar. Vísir/Vilhelm Opið er á gosstöðvum í Meradölum í dag en þó er varað við vindi en búist er við norðan 10 til 18 metrum á sekúndu í dag. Samkvæmt leiðbeiningum frá Veðurstofunni berst gasmengun til suðurs frá eldstöðvum og er ferðafólki bent á að vegna hennar sé öruggast að horfa á eldgosið með vindinn í bakið. Gasmengun geti þó alltaf farið yfir hættumörk. Þá er tekið fram að mengun leggist undan vindi en í hægviðri geti gas safnast fyrir í lægðum, í þeim aðstæðum er fólki ráðlagt að færa sig upp á fjöll og hryggi þar sem gas geti verið yfir hættumörkum langt upp í hlíðar. Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum bendir á að akstur vélknúna ökutækja utan vega sé bannaður og varði það refsingu. Leiðbeiningar um ferðir á gossvæðið má sjá hér og er ferðafólk hvatt til þess að kynna sér þær en foreldrum með börn yngri en tólf ára verði vegna öryggisástæðna snúið frá leið A að svo stöddu. Foreldrum sé bent á auðvelda gönguleið inn í Nátthaga þar sem megi skoða hraunið sem rann í gosinu í fyrra en ekki sjáist til gossins í Meradölum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Samkvæmt leiðbeiningum frá Veðurstofunni berst gasmengun til suðurs frá eldstöðvum og er ferðafólki bent á að vegna hennar sé öruggast að horfa á eldgosið með vindinn í bakið. Gasmengun geti þó alltaf farið yfir hættumörk. Þá er tekið fram að mengun leggist undan vindi en í hægviðri geti gas safnast fyrir í lægðum, í þeim aðstæðum er fólki ráðlagt að færa sig upp á fjöll og hryggi þar sem gas geti verið yfir hættumörkum langt upp í hlíðar. Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum bendir á að akstur vélknúna ökutækja utan vega sé bannaður og varði það refsingu. Leiðbeiningar um ferðir á gossvæðið má sjá hér og er ferðafólk hvatt til þess að kynna sér þær en foreldrum með börn yngri en tólf ára verði vegna öryggisástæðna snúið frá leið A að svo stöddu. Foreldrum sé bent á auðvelda gönguleið inn í Nátthaga þar sem megi skoða hraunið sem rann í gosinu í fyrra en ekki sjáist til gossins í Meradölum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira