Hlupu með Bjarteyju í hjartanu og söfnuðu meira en þremur milljónum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 18:21 F.v. Bjartey Kjærnested Jónsdóttir, Björk móðursystir Bjarteyjar og Ingunn Jónsdóttir móðir Bjarteyjar. Fyrir neðan má sjá hluta hópsins sem hljóp Bjarteyju til heiðurs. Myndin er samsett. Aðsent Fjölskylda, vinir og velunnarar Bjarteyjar Kjærnested Jónsdóttur sem lést í apríl á þessu ári vegna illvígs heilaæxlis aðeins ellefu ára gömul hafa nú safnað rúmlega 3,3 milljónum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar Barnaspítala hringsins. Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Sjá meira
Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Sjá meira