Tveir í haldi og tveir á slysadeild vegna hnífaárásar Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 07:19 Mikil erill var hjá lögreglunni á Menningarnótt. Vísir/Kolbeinn Tumi Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, fangageymslur fylltust og þurfti lögregla að grípa til vistunar í fangaklefum lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði. Mikið var um ölvun en einnig voru tveir handteknir vegna stunguárásar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til fjölmiðla. Þar kemur fram að fjölmörg mál hafi komið á borð lögreglu vegna ölvunar og annarslegs ástand. Þá var tilkynnt um tvo aðila að brjótast inn á veitingastað í borginni en þeir voru báðir handteknir og gistu fangageymslur. Hnífstungur og vopnaburður Um hálf þrjú leytið barst lögreglunni tilkynning um hnífaárás á Lækjartorgi, tveir menn urðu fyrir árás og voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Árásaraðilar fundust skömmu síðar og voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins sem miðar vel, að sögn lögreglu. Einnig hafi fleiri mál komið upp vegna vopnaburðar og haldlagði lögregla nokkra hnífa í nótt. Mikið um ölvun Þó nokkrir aðilar voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þrír þeirra gista fangageymslur þar sem þeir ollu umferðaróhöppum, slysum eða mál þeirra þörfnuðust frekari rannsóknar. Lögregla ók einnig þó nokkrum aðilum heim sem höfðu drukkið of mikið og auk þess voru nokkur slys sem má rekja til ölvunar. Fyrr um daginn hafði lögreglan greint frá því að hún hyggðist taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Þar kom fram að börn yngri en sextán ára yrðu færð í athvarf fyrir ungmenni væru þau úti eftir lögboðinn útivistartíma og ölvuð börn undir átján ára yrðu flutt í sama athvarf. Lögreglumál Reykjavík Menningarnótt Tengdar fréttir Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Jarðskjálftarnir reyndust ekki vera austar Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til fjölmiðla. Þar kemur fram að fjölmörg mál hafi komið á borð lögreglu vegna ölvunar og annarslegs ástand. Þá var tilkynnt um tvo aðila að brjótast inn á veitingastað í borginni en þeir voru báðir handteknir og gistu fangageymslur. Hnífstungur og vopnaburður Um hálf þrjú leytið barst lögreglunni tilkynning um hnífaárás á Lækjartorgi, tveir menn urðu fyrir árás og voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Árásaraðilar fundust skömmu síðar og voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins sem miðar vel, að sögn lögreglu. Einnig hafi fleiri mál komið upp vegna vopnaburðar og haldlagði lögregla nokkra hnífa í nótt. Mikið um ölvun Þó nokkrir aðilar voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þrír þeirra gista fangageymslur þar sem þeir ollu umferðaróhöppum, slysum eða mál þeirra þörfnuðust frekari rannsóknar. Lögregla ók einnig þó nokkrum aðilum heim sem höfðu drukkið of mikið og auk þess voru nokkur slys sem má rekja til ölvunar. Fyrr um daginn hafði lögreglan greint frá því að hún hyggðist taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Þar kom fram að börn yngri en sextán ára yrðu færð í athvarf fyrir ungmenni væru þau úti eftir lögboðinn útivistartíma og ölvuð börn undir átján ára yrðu flutt í sama athvarf.
Lögreglumál Reykjavík Menningarnótt Tengdar fréttir Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Jarðskjálftarnir reyndust ekki vera austar Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Sjá meira
Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29