Stallone lét húðflúra hund yfir eiginkonuna sem sótti um skilnað Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 17:49 Jennifer Flavin og Sylvester Stallone eru að skilja eftir 25 ára hjónaband. Getty/Marc Piasecki Jennifer Flavin hefur óskað eftir skilnaði við Sylvester Stallone, leikarann kunnuga, eftir 25 ára hjónaband þeirra. Grunsemdir vöknuðu í gær um skilnað hjónanna þegar það birtist mynd af Stallone á netinu þar sem verið var að húðflúra hund yfir tattú hans af Flavin. Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58