Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 17:32 Alxia Putellas og Karim Benzema voru valin best af UEFA. Joosep Martinson - UEFA/UEFA via Getty Images Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira