Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 18:26 Þotan er af gerðinni Cessna 551 og var með fjóra innanborðs þegar hún hrapaði. Kevin Kurek/Getty Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20. Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20.
Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira