Róbert Gunnarsson: „Ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 8. september 2022 22:14 Róbert Gunnarsson er að stíga sín fyrstu skref á þjálfaraferlinum. Grótta Róbert Gunnarsson tók sín fyrstu skref sem aðalliðsþjálfari í kvöld þegar hann stýrði Gróttu til stórsigurs á ÍR-ingum. Lokatölur á Seltjarnarnesi 31-20. Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“ Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56