Ný Ölfusárbrú verður ekki klár fyrr en 2026 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. september 2022 13:06 Nýja brúin verður glæsileg í alla staði. Gjaldtaka verður yfir brúnna en ókeypis verður yfir núverandi brú yfir Ölfusá á Selfossi. Aðsend Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss verður ekki tilbúin fyrir en árið 2026 en brúin mun fara í forval á næstu vikum og í útboð á útmánuðum. Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Sjá meira
Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Sjá meira